News
Það var boðið upp á rjúkandi heita og matarmikla markasúpu í Kaplakrika í kvöld þegar FH tók á móti Þór/KA í Bestu deild ...
Breiðablik trónir áfram á toppi Bestu deildar kvenna eftir 2-4 sigur á Víkingi í kvöld. Gestirnir komust í 0-3 en heimakonur ...
Það var boðið upp á rjúkandi heita og matarmikla markasúpu í Kaplakrika í kvöld þegar FH tók á móti Þór/KA í Bestu deild ...
Fantasýn er nýtt hlaðvarp Sýnar um Fantasy Premier League, draumaliðsleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þáttastjórnendur eru Albert Þór Guðmundsson og Sindri Kamban en fyrsti þátturinn fór í loftið í dag.
Jóhann Alfreð Kristinsson, uppistandari og lögfræðingur, og eiginkona hans Valdís Magnúsdóttir, hagfræðingur og endurskoðandi ...
Nýliðar FHL og Fram mættust í 13.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld en FHL hafði ekki unnið einn einasta af ...
Minkur sem borgarbúi á gönguferð meðfram Elliðaám myndaði neðan Elliðavatnsstíflu í fyrradag virtist afar gæfur og lét ekki ...
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum í Hafnarfirði í dag. Greint var frá því í dagbók ...
Enn loga nær stjórnlausir gróðureldar á Spáni og um sex þúsund manns hafa þurft að rýma heimili sín. Sérfræðingar lýsa veðurskilyrðum á svæðinu sem "bensínsprengju" þar sem þurrir vindar knýja eldana ...
Sífellt fleiri hafa áhuga á rósaræktun og þar af líklega fæstir meiri en ræktendur á Suðurlandi sem Magnús Hlynur hitti fyrir. Þau eru með um þrjú hundruð tegundir af rósum í garði sínum.
Haustbraugur er á veðurspánni á næstunni og gert ráð fyrir úrkomu í flestum landshlutum. Þá mældist frost í fyrsta sinn í sumar á Þingvöllum í fyrrinótt.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results