News

Greint var frá því fyrr í dag að Trump hygðist bjóða Pútín ým­iss kon­ar hlunn­indi, eins og aðgang að hvers kyns auðlind­um, ...
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hafa náð mjög miklum árangri á fundi sínum með Vladimír Pútín Rússlandsforseta, sem ...
Mesti hiti lands­ins í dag til þessa nem­ur 27 gráðum. Hann mæld­ist á ell­efta tím­an­um í kvöld á Kvískerj­um í Öræf­um.
Fundi Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta er lokið. Blaðamannafundar leiðtoganna er nú vænst ...
Aron Einar Gunnarsson var á skotskónum fyrir Al-Gharafa er liðið sigraði Umm-Salal, 4:2, á heimavelli í 1. umferð efstu ...
Nicola Peltz-Beckham og Brooklyn Beckham endurnýjuðu hjúskaparheit sín í byrjun ágúst eftir þriggja ára hjónaband.
Auk hjól- og felli­hýsa voru hjól­reiðamenn meðal verk­efna björg­un­ar­sveita­manna. Þegar björg­un­ar­sveit­in hélt niður af heiðinni tóku hún með sér reiðhjóla­mann sem var í vand­ræðum.
Um þessar mundir stendur yfir sýning um daglegt líf í gamla Austur-Þýskalandi, vegleg og vönduð og ekki vantar upp á ...
Mesti hiti lands­ins í dag til þessa nem­ur 25,8 gráðum. Eins og oft áður varð þessa mikla hita vart í Kvískerj­um í Öræf­um, ...
Mohamed Salah gerði fjórða mark Liverpool er liðið sigraði Bournemouth á heimavelli, 4:2, í upphafsleik ensku ...
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola tap, 83:79, gegn Portúgal í seinni leik sínum á alþjóðlegu móti í Braga í kvöld.
Mesti hiti landsins í dag mældist 24,8 gráður, að því er virðist á slaginu kl. 18, samkvæmt mælingum Veðurstofu Íslands.