News
Rússnesk stjórnvöld segjast ætla loka fyrir símtöl, að hluta til, á samskiptaforritunum WhatsApp og Telegram.
Í það minnsta 87 manns hafa látist á sjúkrahúsum í Argentínu eftir að þeim hafði verið gefið bakteríusmitað fentanýl.
Alþjóðaflugvellinum við Stavanger í Noregi var lokað í fimm klukkustundir frá klukkan 21 að staðartíma á mánudagskvöldið að ...
París SG er meistari meistaranna í evrópskum fótbolta eftir sigur á Tottenham í Meistarabikar Evrópu í Udine á Ítalíu í kvöld ...
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar í bestu deild kvenna, skoraði tvö mörk í 4:2 tapi gegn Val í kvöld. Úlfa ...
Þróttur sigraði ÍR, 3:1, á heimavelli í 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Þróttur er nú í fjórða sæti og aðeins einu stigi á ...
Í það minnsta 22 eru látnir eftir að tveimur bátum hvolfdi á Miðjarðarhafinu í dag. Slysið átti sér stað skammt frá ...
Óeirðalögregla hefur verið kölluð út eftir að menn með grímur skutu blysum og flugeldum á mótmælendur í norðanverðri Serbíu.
Sóknarmaðurinn Pétur Bjarnason er kominn aftur á heimaslóðir á Vestfjörðum og hefur samið við Vestra. Hann kemur ...
Þróttur úr Vogum hafði betur gegn Ægi, 2:1, á útivelli í toppslag 2. deildar karla í fótbolta í Þorlákshöfn í kvöld.
Sérsveit ríkislögreglustjóra varð lögreglumönnum að liði við aðgerð sem átti sér stað í Gnoðarvogi í kvöld. Útlit er fyrir að ...
Íþróttafélögin Þór og KA á Akureyri hafa tekið sig saman um að bjóða upp á fótboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir á ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results